Af matarmyndum
Við Rúna Thors heimsóttum nokkra skóla fyrr í mánuðinum og fengum að taka ljósmyndir af hádegismatnum þar. Þessi skemmtilega rannsókn er hluti af lokaverkefni okkar í námskeiðinu Ljósmyndir og miðlun í Háskóla Íslands. Hugmyndin er að sýna myndrænt hvað grunnskólabörn fá að borða. Matseðlar grunnskólanna eru flestir aðgengilegir á heimasíðum þeirra en okkur lék […]
Titlar fyrir videó
Sushi og Tattú Á þeim 20 árum sem ég hef starfað sem teiknari hef ég lítið komið nálægt hreyfimyndum. Hagnýt menningarmiðlun í HÍ er heldur betur að breyta því! Ég var sérstaklega heppin með hópfélaga þessa önn og við Eygló, Björk og Ragnhildur erum að vinna í tveimur ólíkum myndböndum sem koma til með að birtast á […]