Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.
Af matarmyndum

Af matarmyndum

Posted by on Apr 27, 2014 in Ljósmyndir, Verk í vinnslu

  Við Rúna Thors heimsóttum nokkra skóla fyrr í mánuðinum og fengum að taka ljósmyndir af hádegismatnum þar. Þessi skemmtilega rannsókn er hluti af lokaverkefni okkar í námskeiðinu Ljósmyndir og miðlun í Háskóla Íslands. Hugmyndin er að sýna myndrænt hvað grunnskólabörn fá að borða. Matseðlar grunnskólanna eru flestir aðgengilegir á heimasíðum þeirra en okkur lék […]

Titlar fyrir videó

Titlar fyrir videó

Posted by on Apr 26, 2014 in Hönnun, Myndbönd, Verk í vinnslu

Sushi og Tattú Á þeim 20 árum sem ég hef starfað sem teiknari hef ég lítið komið nálægt hreyfimyndum. Hagnýt menningarmiðlun í HÍ er heldur betur að breyta því! Ég var sérstaklega heppin með hópfélaga þessa önn og við Eygló, Björk og Ragnhildur  erum að vinna í tveimur ólíkum myndböndum sem koma til með að birtast á […]

Barnabækur

Barnabækur

Posted by on Apr 18, 2014 in Bransablogg

Greinin hér fyrir neðan birtist á vefritinu lifandivefrit.hi.is. Sá fíni vefur opnaði formlega í maí 2014. Fleiri myndir fylgja þeirri grein og ég mæli með innliti þangað! Hugsjónastarf eða atvinnugrein?   Það er sjálfsögð krafa að efni ætlað börnum sé unnið af fagmennsku. En er hægt að búast við gæðum þegar verkin eru unnin næstum launalaust? […]