Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.
Af matarmyndum

Af matarmyndum

Posted by on Apr 27, 2014 in Ljósmyndir, Verk í vinnslu

  Við Rúna Thors heimsóttum nokkra skóla fyrr í mánuðinum og fengum að taka ljósmyndir af hádegismatnum þar. Þessi skemmtilega rannsókn er hluti af lokaverkefni okkar í námskeiðinu Ljósmyndir og miðlun í Háskóla Íslands. Hugmyndin er að sýna myndrænt hvað grunnskólabörn fá að borða. Matseðlar grunnskólanna eru flestir aðgengilegir á heimasíðum þeirra en okkur lék […]