Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.

Thessi_vefur

 

hallasolveig.com

 

Þetta er fyrsti vefurinn sem ég set upp í WordPress. Ég var lengi að berjast á móti þessu formi – fannst ég ekki hafa næga stjórn á útlitinu. En undanfarið hef ég komið auga á ótal kosti þess að vinna vefi í þessu viðmóti. Ég er nú þegar með vefsíður fyrir þrjá ólíka aðila í bígerð og hef mælt með WordPress í öllum tilfellum.

Teikningar Halla Sólveig

Hönnun Halla Sólveig og allskonar flinkir einstaklingar hjá themetrust.com og netgúrúar almennra vef-viðbóta.

Texti Halla Sólveig