Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.

  • Hólar
  • Hólar 2
  • Keldudalur
  • Reykholt
  • Kolkuós
  • Skriðuklaustur
  • Skálholt
  • Kista
  • Fata
  • Tunna

 

Teikningar fyrir sýninguna Endurfundir

– á Þjóðminjasafni Íslands

 

Sýningin Endurfundir  stóð í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands 2009-2010. Hún varpaði ljósi á rannsóknir sem gerðar voru á menningar- og trúararfi þjóðarinnar fyrir tilstilli Kristnihátíðarsjóðs.

Mitt hlutverk var að draga upp myndir af munum á sýningunni til skýringar, og af kortum fornleifafræðinga af kumlum og fleira. Sérstakt barnaefni var einnig unnið.

Myndirnar voru framsettar í stóru formati á útprentuðum límfilmum á veggjum rýmisins. Hluti af efninu var á prentformi og annað sem límfilmur á sýningarkassa. Hönnuður sýningarinnar lagði línur varðandi litapallettu og varð útkoman hin glæsilegasta.

Teikningar Halla Sólveig

Sýningarhönnun Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir

Grafísk hönnun Sigrún Sigvaldadóttir

Umsjón Bryndís Sverrisdóttir

Verkkaupi Þjóðminjasafn Íslands

Tækni Vektorar