Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.
Logi_og_Glod_vefur
Hér er hægt að kíkja á vef sem var hannaður með yngstu börnin í huga

 

 

 

 

Logi og Glóð – Leikskólavefur

 

 

Slökkviálfarnir Logi og Glóð urðu upphaflega til í samstarfi við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins. Þessir karakterar bera uppi námsefni sem liðsmenn slökkviliða landsins fara með í skólana á ári hverju.

Þannig fá börn í elsta árgangi leikskóla og 3.bekk grunnskóla um allt land að kynnast helstu áherslum eldvarna.

Meðal útgefins efnis í seríunni eru plaköt, bókin um Brennuvarg, viðurkenningarskjöl, barmmerki, slidessýning, bæklingur sem inniheldur eldvarnagetraun og þessi snotri vefur.

 

 

Teikningar og vefhönnun Halla Sólveig

Aðstoð við forritun Karl Thoroddsen

Umsjón og texti Garðar Guðjónsson

Höfundar forvarnarefnisins um Loga og Glóð Halla Sólveig, Garðar Guðjónsson og Þrúður Óskarsdóttir

Útgefandi EBÍ

 

 

 

Tækni Vektorar og stafræn litun