Börn og bænir
Til eru mömmur og pabbar sem ala börnin sín upp í kristinni trú. Þessi bók er skrifuð fyrir þau og afkvæmi þeirra. Sjálf er ég ekki kirkjurækin týpa – en að teikna engla og allskonar börn er bara frábært og ég er alveg sérstaklega stolt af þessari fallegu bók!
Teikningar Halla Sólveig
Hönnun Halla Sólveig
Texti Skálholtsútgáfan og Sigurður Pálsson
Útgefandi Skálholtsútgáfan
Prentun Oddi, Reykjavík
Tækni Stafræn litun
Stærð 20.5 x 23.5 cm
Síðufjöldi 149