Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.

  • Norraen_barnabiblia
  • Norraen_barnabiblia2
  • Norraen_barnabiblia3
  • Norraen_barnabiblia4
  • Norraen_barnabiblia5
  • Norraen_barnabiblia6
  • Norraen_barnabiblia7

Sögur úr Biblíunni

handa börnum á Norðurlöndum

 

Þessi bók kom samtímis út á öllum Norðurlöndunum í byrjun árs 2014. Bókin inniheldur 68 biblíusögur og hafa fimmtán rithöfundar og fimmtán myndskreytar frá Norðurlöndunum túlkað sögur Biblíunnar í orðum og myndum. Framlag Íslands var 5 sögur og ég teiknaði myndir við þær.

 

Teikningar Halla Sólveig

Texti Ritstjóri íslenska framlagsins var Edda Möller

Útgefandi Skálholtsútgáfan, Reykjavík

Prentun Oddi

 

Tækni Stafræn litun

Stærð 20 x 20 cm

Síðufjöldi 24 síður, hvor bók