Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.

  • Engill_Vesturbae_cover
  • Engill_Vesturbae_01
  • Engill_Vesturbae_02
  • Engill_Vesturbae_03
  • Engill_Vesturbae_04
  • Engill_Vesturbae_05
  • Engill_Vesturbae_06
  • Engill_Vesturbae_07
  • Engill_Vesturbae_08
  • Engill_Vesturbae_09
  • Engill_Vesturbae_10
  • Engill_Vesturbæ_covers
  •  

Engill í Vesturbænum

 

Kristín Steinsdóttir skrifaði þessa frábæru sögu um snillinginn hann Ask. Ég vann myndirnar og Sigrún Sigvaldadóttir sá um grafíska hönnun bókarinnar. Útkoman úr þessu skemmtilega samstarfi varð tæplega 100 síðna bók sem var verðlaunuð í bak og fyrir og kom út á mörgum tungumálum.

Meðal annars fékk ég fyrstu íslensku myndskreytiverðlaunin, Dimmalimm verðlaunin sem voru veitt. Bókin hlaut Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur 2003, Norrænu barnabókaverðlaunin 2003, Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi 2003 og Vestnorrænu barnabókaverðlaunin 2004.

 

Teikningar Halla Sólveig

Hönnun Sigrún Sigvaldadóttir

Texti Kristín Steinsdóttir

Útgefandi Vaka-Helgafell, Reykjavík

Prentun Nörhaven a/s, Danmörku

 

Tækni Blönduð tækni: akríl á karton, klippimyndir, blek, trélitir og fleira.

Stærð 20.5 x 20.5 cm

Síður 98