Samfélagsmiðlar
Ég á það alveg til að koma við á samfélagsmiðlunum! Tékkit.

  • Rissa_vill_ekki_fljuga_cover
  • Rissa_vill_ekki_fljuga_2
  • Rissa_vill_ekki_fljuga_3
  • Rissa_vill_ekki_fljuga_4
  • Rissa_vill_ekki_fljuga_5
  • Rissa_vill_ekki_fljuga_6

Rissa vill ekki fljúga

 

Þessa bók vann ég með Kristínu Steinsdóttur. Þetta er 24 síðna myndabók sem var fyrri bókin af tveimur um fuglasysturnar Rissu og Skeglu. Bókin fjallar um Rissu sem getur ekki hugsað sér að læra að fljúga.

 

Teikningar Halla Sólveig

Hönnun Halla Sólveig

Texti Kristín Steinsdóttir

Útgefandi Vaka-Helgafell, Reykjavík

Prentun Nörhaven a/s, Danmörku

 

Tækni Blönduð tækni: stafræn litun og trélitir á pappír

Stærð 20 x 27.5 cm

Síðufjöldi 33